Varist

2023

VEX fjárfestir í félaginu

33%

Eignarhlutur

VEX I

Sjóður

Í eignasafni

Staða

Varist er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki  sem sér­hæf­ir sig í netör­ygg­is­lausn­um á sviði víru­svarna. Meðal viðskipta­vina Var­ist eru stærstu tæknifyr­ir­tæki heims en lausn­ir fyr­ir­tæk­is­ins skanna allt að 400 millj­arða skráa fyr­ir vírus­um á dag og millj­arðar ein­stak­linga eru varðir gegn netárás­um með vör­um Var­ist.

Í gegnum eignarhald sitt í OK, keypti VEX I hugverkaréttindi og vörur Cyren Ltd. á sviði vírusvarna og stofnaði þar með Varist með fyrrum lykilstjórnendum félagsins. Félagið var fyrst um sinn dótturfélag OK en á árinu 2024 var farið í hlutafjáraukningu þar sem nýir hluthafar komu að borðinu með það fyrir augum að styðja við alþjóðlegan vöxt og áframhaldandi vöruþróun.

Eignasafn

Varist

Öryggismiðstöðin

OK

Kaptio

Icelandic Provisions

Annata

AGR