Öryggismiðstöðin

2023

VEX fjárfestir í félaginu

44%

Eignarhlutur

VEX I

Sjóður

Í eignasafni

Staða

Starfsemi ÖMÍ

Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum og þjónustu í öryggis- og velferðartækni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Viðskiptavinir félagsins eru mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Um 700 manns starfa hjá félaginu.

VEX I fjárfesti í um 44% hlut í Öryggismiðstöðinni árið 2023 og keypti út nokkra af þáverandi hluthöfum.

Eignasafn

Öryggismiðstöðin

OK

Icelandic Provisions

Annata

AGR