Icelandic Provisions

2023

VEX fjárfestir í félaginu

11%

Eignarhlutur

VEX I

Sjóður

Í eignasafni

Staða

Starfsemi IP

Icelandic Provisions er skyrframleiðandi með höfuðstöðvar í New York og hefur selt skyr í Bandaríkjunum frá árinu 2016. Icelandic Provisions er eitt af mest vaxandi vörumerkjum á jógúrtmarkaðinum í Bandaríkjunum en vörur félagsins fást nú í yfir 12.000 verslunum víðsvegar um landið. Fyrirtækið framleiðir bæði hefðbundið skyr og hafraskyr en mikil vaxtatækifæri eru til staðar á stækkandi mörkuðum fyrir hollari mjólkurvörur og plöntuprótein.

VEX I fjárfesti í um 11% hlut í Icelandic Provisions árið 2023 og tók þátt í hlutafjáraukningu til að styðja við frekari vöxt og útvíkkun á vöruframboði.

Eignasafn

Öryggismiðstöðin

OK

Kaptio

Icelandic Provisions

Annata

AGR