AGR

2021

VEX fjárfestir í félaginu

41%

Eignarhlutur

VEX I

Sjóður

Í eignasafni

Staða

Starfsemi AGR

AGR er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem býður upp á lausnir sem nýtast til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Innkaupa- og birgðastýringalausnir félagsins gera heild- og smásölum kleift að lágmarka bundið fé í birgðum, auka þjónustustig og draga úr sóun. Fyrirtækið sinnir nú yfir tvö hundruð viðskiptavinum í um fimmtán löndum og mikill meirihluta tekna koma erlendis frá. Félagið rekur starfsstöðvar á Íslandi, í Danmörku, Bretlandi og Portúgal.

VEX I fjárfesti í um 41% hlut AGR árið 2021 og tók þátt í hlutafjáraukningu til að styðja við breytingu á viðskiptamódeli félagsins, þróun á nýrri SaaS útgáfu af vörunni og til að styðja við alþjóðlega sókn í sölu- og markaðsmálum.

Eignasafn

Öryggismiðstöðin

OK

Icelandic Provisions

Annata

AGR