OK

2022

VEX fjárfestir í félaginu

55%

Eignarhlutur

VEX I

Sjóður

Í eignasafni

Staða

Starfsemi OK

Opin Kerfi („OK“) hafa starfað frá árinu 1985 og er leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í ráðgjöf og innleiðingu rekstrar-, skýja- og hýsingarlausna ásamt sölu á tölvu- og miðlægum búnaði. OK er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri, Sauðárkróki og Selfossi.

VEX I fjárfesti í öllu hlutafé OK árið 2021 og sameinaði PREMIS árið 2022 og heldur sjóðurinn nú á 55% hlut í sameinuðu félagi. Þá keypti OK upplýsingatæknihluta TRS á árinu 2023 með það fyrir augum að auka enn frekar við starfsemi sína á sviði rekstrarþjónustu og búnaðarsölu.

Eignasafn

Öryggismiðstöðin

OK

Icelandic Provisions

Annata

AGR