Kaptio

2024

VEX fjárfestir í félaginu

49%

Eignarhlutur

VEX II

Sjóður

Í eignasafni

Staða

Starfsemi Kaptio

Kaptio er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar og selur bókunarhugbúnað í áskrift fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Viðskiptavinir félagsins eru í flestum tilfellum stór alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem selja og reka sérferðir og hópaferðir, skemmtiskipa- og lestarferðir, þar sem hugbúnaður Kaptio er grunnundirstaða rekstrar. Fyrirtækið var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar á Íslandi og starfsemi m.a. í Bretlandi og Kanada. Hjá félaginu starfa um 70 starfsmenn.

VEX II fjárfesti í helmingshlut í Kaptio árið 2024 og keypti út vísissjóði og hluta stofnenda félagsins með það fyrir augum að styðja við alþjóðlegan vöxt og áframhaldandi vöruþróun.

Eignasafn

Öryggismiðstöðin

OK

Kaptio

Icelandic Provisions

Annata

AGR