Við hjálpum fyrirtækjum að vaxa og skapa virði

VEX sérhæfir sig í framtaksfjárfestingum

VEX fjárfestir í fyrirtækjum sem hafa tækifæri til að sækja fram og þar sem við getum haft jákvæð áhrif og skapað virði með skipulögðum hætti. Við vinnum náið með stjórnendum að því að byggja upp öflug fyrirtæki og horfum til langs tíma því við teljum að það skili sér í betri ákvörðunum og ábyrgari fjárfestingum.

Starfsemin

Umfang (ma.kr.)

0

Sjóðir í rekstri

0

Fyrirtæki í eigu VEX

0

Starfsmenn fyrirtækja í eigu VEX

0 +

Um Vex

Hjá VEX starfar reynslumikill hópur starfsmanna sem byggt hefur upp gott orðspor í framtaksfjárfestingum. Við leitumst við að vinna með metnaðarfullum stjórnendum og eiga gott samstarf við fjárfesta og eigendur fyrirtækja.