Um Vex

VEX sérhæfir sig í rekstri framtakssjóða og fjárfestir fyrir hönd lífeyrissjóða, tryggingafélaga og einkafjárfesta í óskráðum fyrirtækjum.

Starfsmenn félagins hafa umfangsmikla reynslu í framtaksfjárfestingu og hafa leitt fjárfestingar fyrir yfir 67 ma.kr. í mörgum af stærstu félögum landsins.

Starfsfólk

benedikt@vex.is

+354 840 3071

trausti@vex.is

+354 856 6811

david@vex.is

+354 858 6663

rosa@vex.is

+354 847 1279

Reynsla starfsfólks

Framtaksfjárfestingar (ma.kr.)

0

Fjöldi fjárfestinga (fyrirtæki)

0

Yfirtökur félaga í eignasafni

0

Skráningar á markað

0

Aðkoma

Við náum árangri með virkri aðkomu þar sem við styðjum stjórnendur og starfsfólk til að sækja fram og nýta tækifæri í rekstri. Við höfum skýra mynd af því hvernig gott lítur út og vinnum markvisst að því að komast þangað.

Gildi VEX

Vaxtarhugarfar

Við viljum stöðugt verða betri

Með langtímahugsun og öguðum vinnubrögðum vinnum við markvisst að því að vaxa sem einstaklingar og fyrirtæki.

Samstarf

Við gerum ekkert ein

Við náum árangri og viðhöldum góðu orðspori með því að vinna vel saman sem teymi í nánu samstarfi með fjárfestum og stjórnendum fyrirtækja. Við leggjum áherslu á opin og uppbyggileg samskipti og að traust ríki á milli aðila.

Höfum áhrif

Við bíðum ekki og vonum

Við erum í þessu til að hafa jákvæð áhrif á þau félög sem við fjárfestum í og samfélagið í heild. Við beitum okkur fyrir virðisaukandi aðgerðum því þannig tryggjum við árangur og ávöxtun okkar viðskiptavina.

Fjárfestingaráð

Arnór Gunnarsson

Framkvæmdastjóri SIV eignastýringar

Fjárfestingarráð VEX I

Bjarni Ármannsson

Fjárfestir

Fjárfestingarráð VEX I og VEX II

Gréta María Grétarsdóttir

Forstjóri Heimkaup

Fjárfestingarráð VEX I og VEX II

Margrét Lára Friðriksdóttir

Framkvæmdastjóri hjá Embla Medical

Fjárfestingarráð VEX I og VEX II

Liv Bergþórsdóttir

Forstjóri BIOEFFECT

Fjárfestingarráð VEX I og VEX II